fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Eyjan

Puigdemont tekinn á beinið af dönskum prófessor

Egill Helgason
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið hneykslast á danska stjórnmálafræðiprófessornum Marlene Wind sem gerði lítið úr Færeyjum og Grænlandi í umræðum fyrr í vikunni. Sjálfsstæðissinnar í Færeyjum hafa sérstaklega stokkið á þessi ummæli hennar. Staða Færeyja og Grænlands innan danska ríkisins er náttúrlega alltaf viðkvæmt mál og orð prófessorsins sjálfsagt óheppileg – en þess er auðvitað að gæta að hún er óháður fræðimaður, ekki stjórnmálamaður.

Þessi orðaskipti áttu sér stað í heimsókn katalónska stjórnmálamannsins Charles Puigdemonts til Kaupmannahafnar. Wind sat meðal annars í pallborði með honum. Það er athyglisvert að hlusta á ræðu hennar sem er á ensku. Það má segja að Wind taki Puigdemont algjörlega í sundur með rökfestu sinni. Hann situr  og flissar bara eins og hann viti ekki hvaðan á sig stendur veðrið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?