Benedikt Sveinsson faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, er einn þeirra sem skrifaði undir umsókn Hjalta Sigurjóns Haukssonar um uppreist æru. Erfitt hefur reynst fyrir fjölmiðla að fá upplýsingar um þá sem hafa sett nöfn sín á þau skjöl.
[ref]http://www.dv.is/frettir/2017/9/14/benedikt-opnar-sig-um-hjalta-sa-hugur-bjo-ekki-ad-baki-ad-retta-stodu/[/ref]