fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Segir fjárlögin „aðför að heimilisbílnum“ – Skattahækkun á ungt fólk á landsbyggðinni

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB.

Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB segir að fjárlagafrumvarp næsta árs sé „aðför að heimilisbílnum“, en verð á bensíni og dísilolíu kemur til með að hækka ef frumvarpið verður samþykkt í óbreyttri mynd.

Áætlað er að hækka bensín um 8 krónur á lítrann og dísilolíu um 18 krónur. Það þýðir bensín komi til með að kosta rúmlega 213 krónur á dýrari bensínstöðvum og 186 krónur á ódýrari stöðvum. Verð á dísilolíu myndi verða það sama og á bensínu, myndi verðið hækka úr 168 krónum í 186 krónum á ódýrari stöðvum en á dýrari stöðvum myndi dísilolía kosta 213 krónur. Bensínverð hjá Costco yrði um 178 krónur og verð á dísilolíu um 173 krónur.

Runólfur segir í samtali við Morgunblaðið í dag að þetta sé aðför að heimilisbílnum. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir að fyrirhuguð hækkun muni koma verst niður á þeim sem þurfi að aka langar vegalengdir á landsbyggðinni:

Ungt fólk hefur verið að flýja hátt fasteignaverð höfuðborgarsvæðisins. Rafbílinn er enn sem komið er ekki valkostur fyrir þetta fólk,

segir Sigurður Ingi:

Þetta er skattahækkun á það fólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar