fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Hjartalaus Brynjar lætur Loga heyra það: Heilinn skiptir meira máli

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson og Logi Einarsson. Samsett mynd/DV

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að ólíkt Loga Einarssyni formanni Samfylkingarinnar þá telji þeir hjartalausu að heilinn skipti meira máli. Í færslu á Fésbók segir Brynjar að uppgötvast hafi nýr minnihlutahópur, sem hefur fengið viðurnefnið hjartalausir lögfræðingar í Sjálfstæðisflokknum:

Gott ef ég er ekki andlit hópsins. Þótt meðlimir þessa hóps vilji láta jafnt yfir alla ganga, farið sé að lögum almennt og ekki uppfullir af tilfinningaklámi, eru þeir nú ekki hjartalausir og hafa mikinn skilning á tilfinningum fólks,

segir Brynjar:

Formaður Samfylkingarinnar hefur mikið lagt upp úr því að láta hjartað ráða almennt og hefur minni áhyggjur af heilanum. Við hjartalausu teljum heilann skipta miklu máli, sérstaklega hjá þeim sem eiga að stjórna landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?