fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Hjartalaus Brynjar lætur Loga heyra það: Heilinn skiptir meira máli

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson og Logi Einarsson. Samsett mynd/DV

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að ólíkt Loga Einarssyni formanni Samfylkingarinnar þá telji þeir hjartalausu að heilinn skipti meira máli. Í færslu á Fésbók segir Brynjar að uppgötvast hafi nýr minnihlutahópur, sem hefur fengið viðurnefnið hjartalausir lögfræðingar í Sjálfstæðisflokknum:

Gott ef ég er ekki andlit hópsins. Þótt meðlimir þessa hóps vilji láta jafnt yfir alla ganga, farið sé að lögum almennt og ekki uppfullir af tilfinningaklámi, eru þeir nú ekki hjartalausir og hafa mikinn skilning á tilfinningum fólks,

segir Brynjar:

Formaður Samfylkingarinnar hefur mikið lagt upp úr því að láta hjartað ráða almennt og hefur minni áhyggjur af heilanum. Við hjartalausu teljum heilann skipta miklu máli, sérstaklega hjá þeim sem eiga að stjórna landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar