fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Jóhönnu var sagt að hún væri réttdræp – Andstyggilegt hvernig Bjarni og Sigmundur létu

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 24. nóvember 2017 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra 2009 til 2013.

Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra segir að henni hafi verið hótað, slori hafi verið kastað á húsið sitt og að maður hafi eitt sinn komið upp að sér að sagt að hún væri réttdræp. Í viðtali við Stundina í dag segir Jóhanna einnig að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þáverandi formaður Framsóknarflokksins hafi verið mjög óbilgjarnir í stjórnarandstöðu í forsætisráðherratíð hennar á árunum 2009 til 2013:

Þetta var mjög heiftúðug stjórnarandstaða, mjög óbilgjörn. Bæði Bjarni og svo Sigmundur Davíð. Þetta var bara andstyggilegt, hvernig þeir létu. Þeir voru að stoppa öll mál og stunduðu algjört eyðileggingarstarf á Alþingi. Ég hef aldrei séð annað eins, hvorki fyrr né seinna, hvernig þeir létu,

segir Jóhanna. Reiðin var mikil í samfélaginu á þessum tíma eftir hrun og segist Jóhanna hafa orðið fyrir hótunum og í eitt skiptið hafi maður komið til hennar og sagt: „Þú ert réttdræp“:

Þetta var eitt af mörgum svona tilvikum. Síðan voru það svona hótanir sem ég fékk. Hérna uppi á tröppum var verið að kasta slori og eggjum með svona neikvæðum athugasemdum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“