fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Eyjan

Rætnar og nafnlausar auglýsingar

Egill Helgason
Föstudaginn 20. október 2017 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af því sem einkennir kosningabaráttuna nú, fyrir utan frekar daufleg átök um málefnin, eru auglýsingar sem ganga ljósum logum á netmiðlum.

Þessar auglýsingar eru neikvæðar, þeim er beint gegn ákveðnum frambjóðendum og flokkum, þeir eru sýndir í neyðarlegu ljósi, hæðst að þeim, niðurstaðan er sú þeir séu með öllu marklausir, ef ekki bara hættulegir fyrir land og þjóð.

Nokkuð kvað að slíkum auglýsingum í kosningabaráttunni í fyrra, en í ár keyrir um þverbak. Það er varla hægt að opna fyrir samskiptamiðil án þess að auglýsingar af þessu tagi dúkki upp.

Auglýsingarnar eru nafnlausar, það kemur hvergi í ljós hver gerir þær eða borgar brúsann. Það er náttúrlega  hneisa og á ekki að líðast í kosningabaráttu. Fjölmiðlar hljóta að reyna að grafa upp í hvaða skúmaskotum þeir leynast sem standa fyrir þessu.

Og svo er spurningin – er þetta að virka? Og þá hvernig og á  hverja?

Hér eru tvö dæmi um auglýsingar af þessu tagi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir