fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Eyjan

Benedikt: Ég tók ákvörðunina sjálfur

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 11. október 2017 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benedikt Jóhannesson fyrrverandi formaður Viðreisnar. Mynd/Sigtryggur Ari

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að hann hafi sjálfur tekið ákvörðunina um að víkja sem formaður Viðreisnar. Hann hafi ekki verið beittur þrýstingi, heldur hafi hann sjálfur tekið ákvörðunina vegna slaks gengis flokksins í skoðanakönnunum. Á fundi þingflokksins í skrifstofu Viðreisnar nú á sjötta tímanum var ákveðið að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tæki við sem formaður flokksins.

Ég taldi að mín­ir per­sónu­legu hags­mun­ir þyrftu að víkja fyr­ir stærri hags­mun­um,

sagði Benedikt í samtali við Mbl. Fyrr í vikunni sagði Benedikt í viðtali að allir væru búnir að geyma hvers vegna það slitnaði upp úr stjórnarsamstarfinu við Bjarta framtíð og Sjálfstæðisflokksins, töldu margir það vanvirðingu við þolendur og aðstandendur kynferðisbrota, baðst Benedikt svo afsökunar á ummælunum og sagði þau klaufaleg. Benedikt segir þó að ástæðan fyrir afsögn sinni sem formaður sé vegna slæms gengis flokksins í skoðanakönnunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“