fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Bogi Ágústsson segir sér ofviða að útskýra hvað sé á seyði í íslenskum stjórnmálum

Ritstjórn Eyjunnar
Laugardaginn 16. september 2017 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bogi Ágústsson. Eyjan/Gunnar

Bogi Ágústsson fréttamaður Ríkisútvarpins, og einn sá reyndasti í blaðamannastétt á Íslandi, lýsir því yfir í færslu sinni á Facebook nú í kvöld að það sé honum ofviða að útskýra atburðarásina í stjórnmálum hér á landi fyrir starfssystkinum sínum í útlöndum.

Bogi skrifar í athugasemdum við færslu sína að nokkrir erlendir fréttamenn hafi haft samband við sig til að spyrja tíðinda og fá útskýringar á því hvað sé nú í gangi uppi á Íslandi.

Fréttamaðurinn og fréttaþulurinn, sem hefur meðal annars gegnt stöðu fréttastjóra, skifar í athugasemdum við færsluna að hann svari þessum fyrirspurnum bara með þeim orðum að hann sé í fríi.

Færsla Boga er hér fyrir neðan:

https://www.facebook.com/bogi.agustsson/posts/10154835849816516

Sjá einnig frétt: Erlendir fjölmiðlar slá falli stjórnarinnar upp sem máli tengdu hneyksli vegna barnaníðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar