fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Birgitta kosin þingflokksformaður Pírata

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 12. september 2017 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný stjórn þingflokks Pírata var kjörin á þingflokksfundi í gær. Birgitta Jónsdóttir var kosin þingflokksformaður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er varaformaður þingflokks og Jón Þór Ólafsson er ritari þingflokks.

Fram kemur í fréttatilkynningu frá Pírötum að stjórnarkjörið séhluti af endurskipulagningu innan þingflokksins sem hefur staðið yfir í sumar og nú sé verkaskipting og valddreifing  jafnari en áður meðal stjórnarliða þingflokks. Greint var frá því um miðjan maí síðastliðinn að Ásta Guðrún Helgadóttir hafi hætt sem þingflokksformaður í kjölfar ágreinings. Þessi verkaskipan sé aðeins einn angi af vinnu þingflokks við að skerpa á leiðum til að hrinda í framkvæmd helstu stefnumálum Pírata.

Píratar hyggjast setja nýja stjórnarskrá á oddinn sem aldrei fyrr, auk þess sem Píratar leggja áherslu á gegnsæi sem sé forsenda þess að almenningur geti tekið þátt á upplýstan hátt í lýðræðissamfélagi. Til að fyrirbyggja spillingu skipti gagnsæi máli því þá er ábyrgð skýr og upplýsingar aðgengilegar. Píratar vilja valdefla almenning með betra aðgengi að upplýsingum á mannamáli. Aðeins þannig sé hægt að veita ráðandi öflum nauðsynlegt og heilbrigt aðhald. Þannig er hægt að láta þá sem bera ábyrgð axla hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar