fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Borgar- og bæjarráð hafna tilboði einkaaðila í Hellisheiðarvirkjun: „Thanks, but no thanks“

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hellisheiðarvirkjun. Mynd: DV
Hellisheiðarvirkjun.
Mynd: DV

Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur hafnað því að ganga til samningaviðræðna við einkahlutafélagið MJDB sem vill kaupa Hellisheiðarvirkjun, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar og Borgarbyggðar. Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur hafnað tilboðinu sömuleiðis.

MJDB er að stærstum hluta í eigu Magnúsar B. Jóhannessonar, framkvæmdastjóra hjá America Renewables í Kaliforníu, en lögmannsstofan Lagahvoll er skráð fyrir 30 prósentum.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði í fréttum í gær að ekki kæmi til greina að selja hlut Reykjaríkurborgar, á Fésbókarsíðu sinni tilkynnti hann að borgarráð hefði hafnað sölunni í dag:

Thanks, but no thanks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stálin mættust stinn í gær – „Niðurstaðan af hvoru tveggja er að borgin er stjórnlaus“

Stálin mættust stinn í gær – „Niðurstaðan af hvoru tveggja er að borgin er stjórnlaus“