fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Engin framtíðarstefna í peningamálum

Egill Helgason
Fimmtudaginn 11. júní 2015 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Pálsson kemst að kjarna máls eins og svo oft áður í pistili á Hringbraut.

Ekkert breytir því þó að lausnin sem ríkisstjórnin kynnti á mánudag var sannarlega stór áfangi og mikilvægur til að hindra að slit þrotabúanna hefðu nýja kollsteypu í för með sér. En eftir sem áður hefur engin framtíðarstefna í peningamálum verið mótuð sem  stuðlað getur að stöðugleika til lengri tíma og sterkari samkeppnisstöðu Íslands.

Ríkisstjórnin var beinlínis mynduð til að sýna fram á að það væri hægt og sanna að vandinn lægi ekki í sveiflukenndu eðli smámynta. En nú er komið í ljós að það hefur ekki tekist.  Mörgum kemur það ekki á óvart en öðrum hlýtur það að vera mikil vonbrigði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar