fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Furðufréttadagurinn

Egill Helgason
Miðvikudaginn 3. júní 2015 08:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var stóri furðufréttadagurinn.

Fjárkúgunin stóra reyndist vera rugl.

Og byssumaðurinn í Kópavogi var ekki heima.

Maður vonar að maður upplifi ekki annan svona dag á næstunni.

Kannski má segja að þarna hafi birst rækilega veikleikar fréttamennsku á netinu – þar sem stöðugt þarf að fóðra skepnuna og enginn tími er til að bíða eftir réttum eða áreiðanlegum upplýsingum. Og þar sem alltaf þarf að bregðast við öllu jafnharðan.

En síðan er þessu dreift á Facebook og verður undirstaðan í umræðu sem getur jafnvel orðið hálfsturluð.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar