fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Mistök?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 2. júní 2015 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar hafa verið uppfullir af máli systranna sem ætluðu að kúga fé af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra.

Verknaðurinn virðist hafa verið einstaklega illa undirbúinn og hugsaður, manni dettur strax í hug orðið rugl. En það breytir því ekki að þetta er alvarlegt afbrot.

Mjög sérkennilegt er að fylgjast með umræðunni um þessa atburði. Þannig skrifar til dæmis þekktur álitsgjafi, Lára Hanna Einarsdóttir, á Facebook.

Systurnar Hlín og Malín gerðu mikil mistök með því að reyna að kúga fé út úr SDG forsætis, það var ekki rétta leiðin?

Mistök?

Jú, það má kannski segja að það séu mistök að leiðast út í afbrot, en það er samt ekki fyrsta orðið sem manni dettur í hug.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar