fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

FIFA tekið á beinið

Egill Helgason
Mánudaginn 1. júní 2015 23:55

Sepp Blatter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórkostlegt að sjá John Oliver draga hin hryllilegu samtök FIFA sundur og saman í háði.

FIFA er eins og ágeasarfjós sem þarf að moka út úr, þetta er glæpafélag, samfélag mútuþega. En hreinsunin virðist ekki ætla að verða fyrr en Sepp Blatter sjálfur verður leiddur burt í járnum.

En tvennt er alveg nauðsynlegt:

Að koma í veg fyrir að HM 2018 verði haldið í Moskvu – þar sem Pútín, einkavinur Blatters, er við völd – og að koma í veg fyrir að HM 2022 verði haldið í Qatar. Eins og kemur fram í umfjöllun Olivers munu leikmenn þar spila á líkamsleifum þúsunda verkamanna sem láta lífið við að byggja leikvanga.

Svo má sérstaklega benda á kaflann í máli Olivers þar sem hann fjallar um hina viðurstyggilegu kvenfyrirlitningu sem tíðkast innan FIFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar