fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Saga af ljósmynd úr fórum Nelsons Gerrard

Egill Helgason
Laugardaginn 13. september 2014 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þriðja þætti Vesturfaranna var í stóru hlutverki Nelson Gerrard, sagnfræðingur- og skjalavörður á Nýja-Íslandi. Við skoðuðum safn hans á Eyrarbakka við Winnipegvatn, bækur, ljósmyndir, skjöl og ýmsa gripi.

Nú er komin fram smá viðbót við þessa sögu. Kona sem sá þáttinn bar kennsl á fólk sem var þar á mynd. Hún má teljast glögg, því myndirnar birtast einungis í stuttan tíma. Konan hafði samband við Nelson sem skrifar á Facebook:

What are the chances… The wedding photo of an Icelandic couple in Winnipeg was unidentified when it came to me as one of the pictures from an old album once owned by Sigtryggur Jónasson and his wife, Rannveig Briem – at one time of Möðruvellir, Icelandic River (Riverton), later of Selkirk and Winnipeg. This photo was among those shown recently on Icelandic television, in the third episode of a documentary about the emigration. It appeared in connection with an interview Egill Helgason did with me about the photo archive, etc. here at Eyrarbakki. A woman in Iceland had recently gone through an old album she had inherited from her grandmother, and from one of those photos (the one of the left) she recognized her great uncle Halldór Auðunsson, who had emigrated from Hafnarfjörður around 1882. Making that connection took a sharp eye, as you can see, as her photo is a later excerpt from the wedding photo. The bride in the wedding photo is Sigríður Sigurðardóttir, apparently from Reykjavík, and shortly after they married, she and Halldór moved to the West Coast where they lived in both Seattle and Victoria. There they separated after a short time – which likely explains why Sigríður was cut out of the later photo… It is very likely that Halldór, who had been an experienced sailor in Iceland, worked aboard Sigtryggur Jónasson’s steamship on Lake Winnipeg at one time, which would explain why a photo of him was in Sigtryggur and Rannveig’s album. The photo was taken in Winnipeg in 1888.

Og hér eru myndirnar, það má glöggt sjá að ljósmyndin af Halldóri er hluti af giftingarmyndinni af þeim Sigríði:

 

10612935_820189471365501_3963871983167552296_n

 

10457808_820189344698847_8907009897088386546_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri