fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Íraksstríðið og lygarnar – fleiri púsl í myndina

Egill Helgason
Mánudaginn 18. mars 2013 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnmálaleiðtogi getur ekki tekið stærri ákvörðun en að fara í stríð. Með því hættir hann lífi og limum landa sinna – og fólks af öðrum þjóðum, almennings ekki síður en hermanna. Hann hefur tekið sér vald yfir lífi og dauða.

Þetta er grafalvarlegasta mál sem stjórnmálaforingi getur fjallað um, í lýðræðisríki verður að reyna allar leiðir áður en farið er í stríð. Í einstaka tilvikum kann það að vera réttlætanlegt – en við erum ekki að tala um þrjóta eins og Hitler eða Djengis Khan.

Það er sífellt að koma betur og betur í ljós að George W. Bush og Tony Blair beittu lygum til að hefja stríð gegn Írak – nú eru rétt liðin tíu ár síðan það hófst. Stofnanir ríkja þeirra voru notaðar til að hanna lygarnar.

Það er eiginlega ekki hægt að hugsa sér stærra afbrot hjá stjórnmálaleiðtoga en að ljúga til að komast í stríð – hver er þá orðstír Bush og Blairs? Hvernig komast svona menn til valda og fá að beita slíkum aðferðum?

Hér má sjá frétt Guardians um nýjar upplýsingar í Íraksmálinu. Þær verða birtar í Panorama-þætti í BBC og segir þar að leyniþjónusturnar CIA og MI6 hafi haft upplýsingar um að Írak væri ekki að framleiða nein gereyðingarvopn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“