fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Kaupin á Bergi-Hugin – og óvinsælir eiginleikar kvótakerfisins

Egill Helgason
Laugardaginn 1. september 2012 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fáir hafa verið harðari í varðstöðu fyrir kvótakerfið en bæjarstjórn Vestmannaeyja.

Það er merkileg staða ef bæjarstjórnin er komin í stríð vegna þeirra eiginleika kerfisins sem er hvað óvinsælastur – að skip og afli geta færst óforvarendis úr byggðarlögum. Vilji nú láta bæinn ganga inn í kaupin.

Það er útgerðarrisinn Samherji sem er á bak við Síldarvinnsluna sem ætlar kaupa útgerðarfélagið Berg-Hugin.

Þar höfum við annan óvinsælan eiginleika kerfisins – samþjöppun eignarhalds.

En eigendur Bergs-Hugins eru að missa skip og kvóta vegna þriðja eiginleika kerfisins sem er óvinsæll:

Veðsetningar aflaheimilda til að afla fjár til að nota í eitthvað allt annað en útgerðina sjálfa:

Í þessu tilfelli voru það Toyota, Straumur, Dominos pizzur, Sólning, Stoke, Arctic Trucks og fræg þyrla svo nokkuð sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?