fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Nerdrum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 27. júní 2012 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odd Nerdrum bjó um tíma í Reykjavík, í gamla borgarbókasafninu við Þingholtsstræti – húsi sem nú er í skelfilegri niðurníðslu.

Hann sagðist vera flóttamaður frá Noregi – honum lynti ekki við listaelítuna þar sem fannst púkalegt að mála eins og hann og kannski áttu skattamál einhvern þátt í þessu líka.

Því Nerdrum seldi málverk fyrir stórar fjárhæðir í Bandaríkjunum – þar var fólk sem skildi að hann er ansi fínn listamaður.

Nedrum gekk um göturnar í Reykjavík í sínum skósíða kufli – eins og miðaldamaður í klæðaburði. Við vorum nágrannar og heilsuðumst, hann kallaði mig „Silfur Egils“.

Hann kom eitt sinn í viðtal í þáttinn hjá mér og var mjög ánægður með það.

Nú hafa Norðmenn dæmt karlinn í næstum þriggja ára fangelsi fyrir skattsvik – það er vegna tekna sem hann aflaði sér í Bandaríkjunum og greiddi ekki skatt af.

Málverk eftir Odd Nerdrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé