fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

DFD: Úr Vetrarferðinni

Egill Helgason
Laugardaginn 19. maí 2012 07:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietrich Fischer-Dieskau sem nú er látinn, 86 ára að aldri, var einn fremsti söngvari tuttugustu aldarinnar. Ferill hans var sérlega glæsilegur. Efnisskrá hans var mjög breið, hann söng Wagner, Verdi, Mozart, Strauss, Bach, Mahler, en lengst verður hans líklega minnst fyrir túlkun sína á söngljóðum og þá sérstaklega lögunum eftir Schubert. Hann trúði á ljóðasöng sem háleitt listform og tókst öðrum betur að miðla honum á hljómplötum sem náðu miklum vinsældum þegar sú tækni fór að ná meiri fullkomnun eftir stríðið.

Hér syngur Fischer-Dieskau Linditréð úr Vetrarferðinni eftir Schubert, ég sé ekki betur en að meðleikarinn á píanó sé sjálfur Alfred Brendel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé