fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Eyjan

Mikil áróðursherferð

Egill Helgason
Laugardaginn 12. maí 2012 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baráttan um fiskveiðistjórnunarkerfið er farin að taka á sig merkilegar myndir. Það er ljóst að í gangi er mikil áróðursherferð gegn breytingum og miklu til kostað í fjölmiðlaauglýsingum. Málin eru gjarnan sett í farveg sem hefur dugað vel – borg gegn landsbyggð. Og svo er líka talað eins og verið sé að ræna sjómenn lífsviðurværinu.

Það er svo spurning hvernig þetta er að virka – jú, líklega er herferðin að hafa talsvert mikil áhrif á almenningsálitið. Það er þó til í dæminu í svona herferð að menn gangi of langt – að þeir gangi of langt í að útmála sig sem fórnarlömb. Enginn þarf að velkjast í vafa að á síðustu árum hefur orðið mikil tilfærsla fjármuna til útgerðarinnar.

Eitt er þó sem kemur lítt fram í allri þessari umræðu, nefnilega að þeir sem vilja miklar breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu eru hundóánægðir líka og finnst frumvarp Steingríms J. vera bastarður. Þessar raddir heyrast varla í öllum glymjandanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna