fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Hægri vængur Sjálfstæðisflokksins

Egill Helgason
Fimmtudaginn 26. apríl 2012 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Styrmir Gunnarsson spyr athyglisverðrar spurningar í grein sem hann ritar í dag:

Styrmir vísar til hægri hreyfinga sem eru í vexti víða um Evrópu og koma upp við hlið hefðbundinna hægri flokka – taka fylgi frá þeim og reyndar víðar frá. Styrmir veltir því fyrir sér hvers vegna þær berist ekki til Íslands.

„Stendur Sjálfstæðisflokkurinn sig svona vel í því að verja hægri kant sinn?“

Innan Sjálfstæðisflokksins er fólk sem gæti átt samleið með slíkum hreyfingum – en það sýnir flokki sínum hollustu. Það er náttúrlega sérstakt einkenni á Sjálfstæðisflokknum hvað hann heldur vel saman.

Flokkurinn hefur samt aldrei sýnt minnstu tilburði í átt þess að vera á móti innflytjendum, þvert á móti. Forysta flokksins hefur hafnað öllu slíku. Nokkuð hörð stefna í málefnum hælisleitenda var reyndar mörkuð á stjórnartíð hans – en aðrir flokkar hafa í raun fylgt henni.

En þetta er sannarlega umhugsunarvert – á tíma þegar mikil gerjun er utarlega til hægri í stjórnmálum í Evrópu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar