fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Eðli pólitískra stöðuveitinga

Egill Helgason
Föstudaginn 20. apríl 2012 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson skrifar grein þar sem hann segir að sé nóg komið af „árásum“ á Ólaf Börk Þorvaldsson hæstaréttardómara.

Hængurinn er bara sá að svona virka pólitískar stöðuveitingar.

Þeir sem fá embætti úthlutað pólitískt þurfa að sæta því að njóta ekki trausts.

Og skiptir þá ekki máli hvort þetta eru sérstök valmenni eða ekki.

Pólitískar stöðuveitingar eru mein. Þær eiga ekki að líðast, þær grafa undan samfélaginu og gefa til kynna að flokkshollusta, frændskapur og fleðugangur séu mikilvægari en hæfileikar, reynsla og menntun.

Það er sjálfsögð krafa að ráðamenn iðki ekki slíkar stöðuveitingar – en það verður líka að horfa til þeirra sem þiggja slíkar stöður. Þeir ættu að hafa manndóm til að taka ekki við þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar