fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Heilagt stríð

Egill Helgason
Fimmtudaginn 19. apríl 2012 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef undanfarið vakið athygli á dæmum um algjört hömluleysi í þjóðfélagsumræðu á Íslandi. Með því er verið að gengisfella tungumálið.

Margir álíta kannski að það séu einungis bloggarar og stjórnmálamenn sem eru búnir að missa stjórnina, en svo er ekki.

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá aðalfundi Samtaka atvinnulífsins. Í fyrirsögn er haft eftir formanninum Vilmundi Jósefssyni, hann mun hafa sagt þetta í ræðu:

„Stjórnvöld í heilögu stríði gegn fyrirtækjum og hagsmunum almennings.“

Nú veit ég að ríkisstjórnin sem nú situr er í mörgum greinum ósammála Vilmundi – þetta er jú vinstri stjórn, amk. að nafninu til – og ég er viss um að hann lítur ekki á ráðherra stjórnarinnar sem sitt fólk.

En heilagt stríð – það er þá eins og krossferðirnar eða jihad….

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar