fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Hömluleysi

Egill Helgason
Mánudaginn 16. apríl 2012 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir hrun var í gangi viss þöggun i stjórnmálaumræðu, en nú er í gangi hömluleysi, menn láta allt vaða. Það er kannski skárra,  en margt sem flýtur með er í meira lagi sérkennilegt.

Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins vill láta reka sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi úr landi.

En á sama tíma erum við í nánu ríkjabandalagi með Evrópusambandinu – tökum upp lög og reglur þaðan, notum gjaldmiðil þess í alþjóðaviðskiptum og stundum mikla verslun við það.

Erum að auki í aðildarviðræðum við sambandið. Þær kunna að vera misráðnar, sitt sýnist hverjum um það, en þær voru samþykktar á Alþingi eins og lög gera ráð fyrir.

Það er líka margt í mörgu:

Norðmenn eiga stóran þátt í þvi að Icesavemálið er nú fyrir EFTA-dómstólnum (dómstólaleiðin) – ættum við kannski að reka sendiherra þeirra úr landi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar