
Rolling Stones lagið Gimme Shelter spilað af hópi sem kallar sig Playing for Change – það er leikið út um allan heim, í Afríku, á Ítalíu, Indlandi, Jamaíka og New York.
Þetta er frábær útgáfa á frábæru lagi – ég játa að þetta er uppáhalds Stones lagið mitt.