fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Bestu landslið allra tíma

Egill Helgason
Mánudaginn 2. júlí 2012 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska landsliðið bauð upp á ótrúlega sýningu í úrslitaleik Evrópukeppninnar í gær. Þeir gjörsigruðu hið frábæra lið Ítalíu.

Spænska liðið er nú komið í hóp bestu fótboltalandsliða allra tíma. Fer auðveldlega inn á topp fimm.

Margir hafa talið að besta fótboltaliðið sé Brasilía árið 1970, þá var Péle besti leikmaður veraldarinnar og liðið vann heimsmeistarakeppnina.

Það er hægt að nefna þýska liðið sem varð heimsmeistari 1974 – fyrirliðinn var Beckenbauer.

Hugsanlega franska liðið sem vann heimsmeistaramótið 1998 og varð Evrópumeistari 2000. Þetta var lið Zidanes.

Svo eru lið sem urðu ekki heimsmeistarar, Brasilía í heimsmeistaramótunum 1982 og 1986, á tíma Zicos og Socratesar, og hollenska liðið sem lék í úrslitum HM 1974 og 1978, það var lið Cryuffs og Neeskens.

Skemmtileg mynd úr úrslitaleiknum í gærkvöldi, markvörður Ítala Buffon og Torres, framherji Spánverja. Buffon er einn litríkasti og skemmtilegasti leikmaður keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé