fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Beðið eftir að 2008 komi aftur

Egill Helgason
Laugardaginn 30. júní 2012 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kreppur eru af ýmsu tagi – og sú sem höfum verið að upplifa er eins sú skæðasta. Miðað við tapið er Ísland að komast furðu vel út úr kreppunni, flestöllum ber saman um það. Slæmar efnahagshorfur í Evrópu geta þó ógnað batanum.

En hér er kominn góður hagvöxtur og svo virðist verða áfram næstu árin. Atvinnuleysi minnkar hratt. Eins og segir í grein Magnúsar Halldórssonar á Vísisvefnum er líklega framundan tímabil mikillar uppbyggingar.

Hér er hins vegar hagfræðingurinn Ragnar Árnason sem telur að kreppan sé ekki búin fyrr en aftur er komið árið 2008. Þá líklega fríkástandið sem þá var með hlutabréfamarkaðnum í 9000 stigum og öllu klabbinu – og einhverri mestu efnahagsbólu allra tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé