fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Hálfgildings kóngur (eða drottning)

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. júní 2012 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þóra Arnórsdóttir gerir að umtalsefni að Ólafi Ragnari Grímssyni sé tamt um að tala um sig í þriðju persónu.

Þetta er nokkuð sem ég hef margoft vakið athygli á, en ég hef ekki orðið var við að aðrir hafi tekið það upp.

Ólafur segir gjarnan „forseti“ eða „forsetinn“ þegar hann talar um sjálfan sig. Stundum er dálítið holur hljómur í þessu.

En þetta er mjög í samræmi við þá venju á Íslandi að forsetinn sé hálfgildings kóngur (eða drottning).

Einn franskur fræðimaður orðaði það svo á tíma Vigdísar að embættið væri quasi-regal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé