Þekktur arkitekt skensaði mig á götu um daginn eftir að ég hafði sagt að mér þætti Hallgrímskirkja falleg bygging.
Það eru þó einhverjir sem eru sammála mér, því í danska blaðinu Politiken er hún nefnd í hópi tíu „ótrúlegra“ kirkjubygginga sem er upplifun að skoða.
