fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Einfeldningslegar fullyrðingar um erfðabreytta ræktun

Egill Helgason
Sunnudaginn 20. maí 2012 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rétt hjá Jónasi Kristjánssyni að fáránlegt er að halda því fram eins og einhverri trúarsetningu að erfðabreytt matvæli séu skaðlaus. Þetta eru líka mál sem þarf að skoða í miklu víðara samhengi.

Mikil umræða fer fram um erfðabreytta ræktun  í heiminum, og meðal þess sem er litið til er vöxtur ofurillgresis sem erfitt er að ráða við – það er nefnilega aldrei hægt að vita hvar fiktið endar –  og svo hinar félagslegu afleiðingar sem felast í vexti risafyrirtækja eins og Monsanto. Monsanto er líklega verst þokkaða fyrirtæki í heiminum, en eitt markmið þess er að ná einkarétti á sáðkorni. Þetta hefur valdið miklum hörmungum meðal bænda víða um heim.

Hér er grein úr Guardian þar sem segir að vísindamenn séu hræddir við að andmæla framrás erfðabreyttrar ræktunar – þetta getur meðal annars kostað þá styrkjafé – og að erfðabreytt korn sé ekki að bæta matvælaástandið í heiminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé