fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Við hverju bjuggust menn?

Egill Helgason
Mánudaginn 23. apríl 2012 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsdómsmálið gegn Geir Haarde fór nokkurn veginn eins og ég bjóst við, hann er þó sakfelldur fyrir einn ákærulið – að boða ekki til ríkisstjórnarfunda.

Það er kveðið á um þessa landsdómsleið í lögum – og það ber að árétta að þeim hefur ekki verið breytt þótt mörg tækifæri hafi verið til. En hún hefur aldrei verið farin áður – og maður spyr sig við hverju þeir bjuggust sem voru helstu talsmenn hennar?

Því það verður að segjast eins og er – það er erfitt að dæma stjórnmálamenn fyrir vondar ákvarðanir eða fyrir að gera ekki neitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar