fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Björguðu konur Íslandi?

Egill Helgason
Mánudaginn 23. apríl 2012 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn og rithöfundurinn John Carlin skrifar í The Independent og segir að bylting hafi orðið á Íslandi – konurnar hafi tekið yfir og komið landinu á lappirnar eftir að karlarnir settu allt í þrot.

Í greininni fjallar Carlin sérstaklega um Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, Birnu Einarsdóttur bankastjóra og Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra.

Carlin er þekktastur fyrir bókina Playing the Enemy, sem fjallar um Suður-Afríku, rugby og Nelson Mandela. Hann hefur áður skrifað um Ísland, það var í maí 2008,  en þá lagði hann út af því að þjóðin væri hin hamingjusamasta í heimi í grein í Guardian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar