fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Vitleysingar

Egill Helgason
Föstudaginn 20. apríl 2012 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í alkafræðunum segir að þegar allir eru orðnir vitleysingar í kringum mann þurfi maður kannski að fara að hugsa sinn ganga.

Hagfræðiprófessorinn Þráinn Eggertsson er í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Hann fárast yfir öllum vitleysingunum sem hafi farið á kreik eftir hrunið.

Þessir vitleysingar eru fólk sem er með aðrar hugmyndir en Þráinn um hagkerfið – hugmyndir sem byggjast ekki á markaðsfúndamentalisma.

Og svo er náttúrlega spurningin hvort vitleysingunum hefur fjölgað – eða hvort áhrif þeirra náðu ekki einmitt hámarki á árunum eftir 2000 þegar hagkerfi heimsins var stefnt í hrun sem enn sér ekki fyrir endann á?

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar