fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Raunalegt að fylgjast með

Egill Helgason
Mánudaginn 16. apríl 2012 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noregur er réttarríki – og því er ekki komist hjá því að halda opin réttarhöld yfir Anders Breivik.

En það er raunalegt að horfa upp á þennan mann, fjöldamorðingjann, heilsandi með kveðju hægriöfgamanna, grátandi yfir eigin orðum – ekki af eftirsjá, nei, heldur vegna sjálfsupphafningar.

Helst vildi maður að hægt hefði verið að loka manninn inni og henda svo lyklinum, en, nei, það er ekki aðferð réttarríkisins.

Breivik er talinn sakhæfur. En það er líka ljóst að maðurinn er sýkópati – og þegar maður fylgist með honum í réttarsalnum kemur líka upp í hugann orðið narcissismi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar