fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Eyjan

Varla dautt mál

Egill Helgason
Föstudaginn 30. mars 2012 00:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum skilur maður ekki hamfarirnar í þingsölum. Það er eins og himinn og jörð séu að farast.

Í kvöld var þar allt vitlaust vegna atkvæðagreiðslu um tillögur Stjórnlagaráðs sem sumir vildu halda samhliða kosningum.

Það var eins og málið væri barasta dautt ef þetta tækist ekki.

En svo er auðvitað ekki. Ef ríkisstjórninni og stjórnarliðum er einhver alvara með þessu er þeim í lófa lagið að halda þessa atkvæðagreiðslu síðsumars og í haust – og nota tímann þangað til að tryggja að málið fái eins góða kynningu og auðið er.

Og í leiðinni hlýtur maður að spyrja: Hvers vegna er tillagan sem var deilt um í kvöld svo seint á ferðinni, hví þessi tímaþröng?

Loks má geta þess að í kvöld virðast hafa fallið einhver eftirtektarverðustu orð í þingsögunni:

„Þegar lýðræðið og kommúnisminn mætast, þá þarf lýðræðið að víkja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn