fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Háborð auðræðisins

Egill Helgason
Miðvikudaginn 9. júní 2010 07:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bilderberg er óforskammaður klúbbur þar sem moldríkt og voldugt fólk og ýmsir baktjaldamenn koma saman og ráða ráðum sínum. Það hafa spunnist ýmsar samsæriskenningar um Bilderberg – og vissulega er tilvera þessa félagsskapar óþægileg. Það má segja að þetta sé eins konar háborð kapítalismans.

Formenn Sjálfstæðisflokksins íslenska fóru stundum á fundi hjá Bilderberg, Geir Hallgrímsson var þar og Davíð Oddsson og Björn Bjarnason – og sagan segir að fleiri Íslendingar hafi verið þar, allir úr sama hópnum, nema kannski einn.

Guardian tekur háðið á þetta og setur upp síðu sem kallast Spot the plutocrat – lesendum er boðið að bera kennsl á auðræðismenn sem sitja ráðstefnu Bilderberg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar