fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Viðtal við Steingrím Ara um einkavæðingu bankanna

Egill Helgason
Þriðjudaginn 20. apríl 2010 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki að menn hafi ekki vitað það, en það er endanlega staðfest – eftir skýrslu rannsóknarnefndar og orð Steingríms Ara Arasonar í viðtali í útvarpinu í morgun.

Davið Oddsson og Halldór Ásgrímsson einkavæddu bankanna eftir geðþótta til vildarvina – og þá giltu almennar reglur og sjónarmið ekki lengur.

Við höfum lengi búið við kerfi sem getur ekki tekið á svona málum, en við hljótum að spyrja:

Er það hugsanlega saknæmt athæfi að ráðstafa eigum almennings með þessum hætti – til vina sinna og stuðningsmanna?

Steingrímur Ari sagði:

” Við vildum vinna eftir reglum, þannig að það yrði hafið yfir vafa hvað við værum að gera. Smám saman voru reglurnar svo settar til hliðar… Ég tel 99,9% líkur á því að þeir hafi verið búnir að ákveða að selja þessum tveimur aðilum bankana,” sagði Steingrímur Ari.  “Það fór ekkert á milli mála að þeir höfðu ákveðnar skoðanir á þessum aðilum. Þetta var pólitísk ákvörðun hverjir fengu bankana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar