Það er fleiri eldfjöll í Evrópu en þau íslensku sem geta gosið með dramatískum afleiðingum. Kvikmyndin hér að neðan er frá síðasta stórgosi í Vesúvíusi á Suður-Ítalíu, árið 1944, en málverkið sýnir gos árið 1822.
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=w5tw59C7uiY&feature=PlayList&p=7629988438B9015A&playnext_from=PL&playnext=1&index=50]