fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Icesave og aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda

Egill Helgason
Mánudaginn 19. apríl 2010 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Karl Friðriksson efnafræðingur er með ágæta samantekt á því hvernig Icesave málið var höndlað árið 2008, fram að hruni, á bloggsíðu sinni. Einar byggir þetta á því sem stendur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Bretar þrýstu stöðugt  á að eitthvað yrði gert, en ráðamenn á Íslandi héldu fast í aðgerðaleysisstefnu sína, virðast „meðvitað“ hafa forðast að horfa framan í afleiðingarnar sem málið gæti haft.  Grein Einars endar á þessum orðum:

Svo héldu Landsbankamenn bara áfram, og settu á stofn Icesave reikninga í Hollandi. Skýrslan segir það með öllu óskiljanlegt. Og íslensk stjórnvöld gerðu ekki neitt. Og þegar endanlega var ljóst að Landsbankinn væri fallinn og áhlaup hafið í stórum stíl á Icesave, kokkuðu stjórnvöld upp neyðarlögin og ætluðu að reyna að koma sér undan allri ábyrgð á Icesave sorgarsögunni, samkvæmt “Við borgum ekki skuldir óreiðumanna“-hugmynd DO, sem eins og ljós kemur í skýrslunni hafði eitthvert sjúklegt traustatak á þeim ráðherrum síns flokks, sem hér komu helst við sögu.

Er einhver hissa núna á fyrstu viðbrögðum Breta eftir hrun?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi