fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Reiturinn hans Hrafns

Egill Helgason
Laugardaginn 17. apríl 2010 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafn Gunnlaugsson hefur byggt upp reit á Laugarnestanga með alls kyns furðuverkum, hluta af leikmyndum úr kvikmyndum og skúlptúrum. Ég hef komið þarna stöku sinnum og hef ekki upplifað þetta sem neitt annað en skemmtilegt. Og sé ekki að það þvælist fyrir neinum eða skaði neinn, jafnvel þótt það hafi farið eitthvað aðeins út fyrir lóðamörk.

Nú eru borgarfulltrúar – og sérstaklega einn þeirra – að láta þetta fara óskaplega í taugarnar á sér. Það er hamast eins og þetta sé eitthvert stórmál. Og þeir ætla ekki að linna látum fyrr en búið er að fjarlægja dótið hans Hrafns.

Sem er nákvæmlega engin ástæða til, því þetta gerir ekkert annað en að lífga upp á svæðið – enda skilst mér að allir séu velkomnir að koma þarna og skoða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar