Glöggt er gests augað.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kemst að þeirri niðurstöðu að stjórnsýslunni í landbúnaði hafi meira eða minna verið komið í hendurnar á hagsmunaaðilum eins og Bændasamtökunum.
Um þetta hefur svosem lengi verið rætt hér, en aldrei hafa komið fram stjórnmálamenn sem þora að gera baragarbót á þessu.