fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Friðrik: Afskriftir, jafnræði og réttlæti

Egill Helgason
Föstudaginn 19. mars 2010 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn glöggi Friðrik Jónsson, hagfræðingur og friðargæsluliði í Afganistan, skrifar um skuldaafskriftir, rekur nokkur dæmi og kemst að eftirfarandi niðurstöðum í pistli hér á Eyjunni:

— — —

  • Almenn hlutfallslega jöfn skuldaniðurfelling tryggir skásta jafnræði og sanngirni.
  • Þau sem tóku gengislán eru í mestri hættu að koma illa út úr hvort heldur sem 110% reglu eða almennri skuldaafskrift þar sem “tölulega” eru mestar líkur á að þeirra afskriftir teljist fram úr “hófi” og sæti þ.a.l. skattlagningu ofan á það tap sem þau þegar hafa orðið fyrir.
  • Engin aðferð tryggir hins vegar fullkomið jafnræði.
  • Almenn afskrift, án skattlagningar, mun hins vegar án efa leysa vanda flestra heimila. Dregur þ.a.l. verulega úr þörf á endalausum sérlausnum og sértækum aðgerðum. Þeirra verður engu að síður án efa þörf fyrir einhverja.
  • Afleiðingar hrunsins fyrir skuldara þessa lands eru svo hörmulegar að sama hvaða aðferð verður beitt við skuldaafskriftir einstaklinga á fasteigna- og bílalánum er hæpið að nokkur “græði” á afskrift. Fyrirætlanir um skattlagningu þeirra afskrifta eru því stórfurðulegar.
  • Trygging á öllum innistæðum í bönkum innanlands án hámarks er og verður aðgerð sem orkar verulega tvímælis, svo ekki sé meira sagt. Í því fólst stórkostleg mismunun á meðhöndlun eigna eignafólks, og allt í boði skattgreiðenda.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“