Það var komið brum á runna í Tjarnargötunni í dag þegar við Kári fórum þar um, og harðgerðustu vorblómin eru farin að stinga upp sprotum sínum. Það er 27. janúar. Þorri rétt nýbyrjaður.
Kannski dálítið falskt vor. Veðurstofan segir að eigi að frysta um helgina.