fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Þyngra en tárum taki

Egill Helgason
Fimmtudaginn 14. janúar 2010 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atburðirnir á Haiti eru hræðilegri en orð fá lýst.

Í gær sagði ég frá fjölskyldu sem lenti í skjálftanum. Emily Sanson, móður sem var að leita að eiginmanni sínum og þremur ungum dætrum í rústunum. Hjálparkall frá henni barst út í heiminn með Blackberry síma.

Yngsta dóttir hennar, Alyahna, sem er rétt innan við tveggja ára, fannst undir líki föðurins, Emmanuels Rejouis, talsvert slösuð. Hann hafði greinilega reynt að skýla stúlkunni.

Áðan frétti ég að hinar dæturnar tvær, Zenzie og Kofie Jade, væru taldar af. Þær voru fjögurra og fimm ára.

En móðirin og yngsta dóttirin hefðu verið fluttar burt til Dómíníska lýðveldisins.

Sanson-Rejouis family

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar