fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Handtöskur

Egill Helgason
Sunnudaginn 1. júlí 2007 00:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

upld-news195photo.jpg Handtöskur hafa á síðari árum öðlast status sem rándýr merkjavara. Í verslunum eins og Selfridges í London er hægt að kaupa handtöskur sem kosta meira en þúsund pund. Þær eru varla neitt miklu merkilegri eða vandaðri en aðrar töskur – merkið er bara rétt.

Þetta er dæmi um mjög klára sölumennsku. Um síðustu jól móðgaði ég konuna mína með því að gefa henni of ódýra handtösku. Góð handtaska þarf helst að kosta eins og Rolex úr.

Þetta var ekki svona. Það rifjast upp fyrir manni tvær handtöskukonur. Annars vegar Margrét Thatcher sem gekk ávallt um með handtösku – maður beið alltaf eftir því að hún lemdi einhvern í hausinn með henni.

Svo er það Múmínmamma sem ávallt var með handtösku sína fulla af mjög nytsamlegum hlutum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“