fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Ítalskur skáldmæringur skrifar um Jörund hundadagakonung

Egill Helgason
Þriðjudaginn 23. október 2007 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

claudio_magris.JPG

Sérstakur gestur í Kiljunni á miðvikudagskvöld er ítalski rithöfundurinn Claudio Magris. Magris, sem er fæddur 1939, var sterklega orðaður við Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrr í mánuðinum. Hann er höfundur mikilla skáldverka, en í skáldsögunni Alla cieca sem kom út fyrir tveimur árum fjallar hann um persónu sem Íslendingum er afar hjartfólgin, ævintýramanninn Jörund hundadagakonung.

jorgenjorgenson.jpg

Í þættinum verður einnig fjallað um nýja skáldsögu Gyrðis Elíassonar, Biblíuþýðinguna nýju, ljóðabókina Öskudaga eftir Ara Jóhannesson sem hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í síðustu viku og bókina Velkomin til Bagdad eftir Davíð Loga Sigurðsson.

Páll og Kolbrún eru á sínum stað, sem og Bragi Kristjónsson, en Páll Óskar Hjálmtýsson velur uppáhaldsbók sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk