fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026

Hvar eru Love Island pörin í dag?

Unnur Regína
Föstudaginn 3. júlí 2020 16:30

Molly Mae Hague og Tommy Fury

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikaþættirnir Love Island eru geysivinsælir hér á landi. En hvar eru pörin í dag?

Camilla Thurlow og Jamie Jewitt

Parið kynntist í þriðju seríu raunveruleikaþáttanna og felldu hugi saman. Ástin blómstrar  enn í dag og fagnar parið því að Camilla sé gengin 24. vikur með fyrsta barn þeirra.

https://www.instagram.com/p/CCLj14rlyB3/

 Tommy Fury og Molly-Mae Hague

Tommy og Molly Mae kynntust í fimmtu seríu þáttanna sem sýnd var árið 2019 og var ástin fljót að blómstra.
Molly og Tommy tóku ekki verðlaunin með sér heim en eru samt í dag vinsælustu eyjarskeggjarnir. Þau búa saman í Manchester og eru dugleg að leyfa fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum að sjá hvað er að gerast í þeirra lífi.

https://www.instagram.com/p/CCHJ-jilrVR/

Alex Bowen og Olivia Buckland

Alex og Olivia urðu ástfangin í villunni árið 2016 í annarri seríu þáttanna. Þau giftu sig árið 2018 og ástin blómstar.

https://www.instagram.com/p/B9WBB8nDhZ0/

Nathan Massey og Cara De La Hoyde

Nathan og Cara voru einnig í annara þáttaröð og byrjuðu saman á degi eitt. Þau sigruðu hugi og hjörtu aðdáenda og unnu stórsigur.
Nathan og Cara eru í dag trúlofuð og eiga saman soninn Freddie og er annað barn er á leiðinni.

 

 

https://www.instagram.com/p/CBLugaWjNzJ/

Dom Leaver og Jess Shears.

Dom og Jess voru í þriðju þáttaröð Love Island og felldu snemma saman hugi. Það var því mikið áfall þegar Jess var send heim og Dom varð eftir í villunni.
En ástin sigrar allt og tóku þau upp þráðinn þegar Dom sneri heim og eru í dag gift og eiga saman son.

https://www.instagram.com/p/CBTFO-QlOf0/

Eva Zapico og Nas Majeed

Eva Zapico og Nas Majeed voru í vetrarútgáfu þáttarins fyrr á þessu ári. Þau eru enn saman og kynnti Nas, Evu fyrir fjölskyldu sinni.

 

https://www.instagram.com/p/CBOXWpTHjZ7/

Luke Trotman og Siannise Fudge

Luke og Siannise voru einnig í vetrarútgátu þáttanna og slógu í gegn. Þau er nýbyrjuð að búa saman og hafa stofnað Youtube rás til að deila frá sínu daglega lífi.

https://www.instagram.com/p/CAbC_YlJsqF/

Callum Jones og Molly Smith

Vetrarþáttaröð 2020
Enginn gleymir því þegar Callum labbaði inn í villuna með Molly eftir að hafa dvalið í „CasaAmor“. Callum hafði verið með öðrum keppanda, Shaughnu Phillips og var Shaugnha í uppáhaldi hjá áhorfendum. Áhorfendur tóku því ekki vel þegar Callum kom inn í villuna með Molly en einhver alvara hlýtur að hafa verið þar að baki þar sem parið er enn saman í dag.

https://www.instagram.com/p/CAsvNdtpJfl/

Paige Turley og Finley Tapp

Paige og Finn voru einnig í vetrarþáttaröðinni fyrr á þessu ári og komu þau, sáu og sigruðu. Samband þeirra vakti mikla athygli og fóru þau heim sem konungur og drottning villunnar.
Parið er duglegt að deila efni á samfélagsmiðlum og eru þau mjög ástfangin

https://www.instagram.com/p/CBvV3KFJ1LZ/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Einkaþjálfarinn afhjúpar leyndarmál Aniston – Svona heldur hún sér í formi

Einkaþjálfarinn afhjúpar leyndarmál Aniston – Svona heldur hún sér í formi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Faðir ICE-fulltrúans kemur honum til varnar – „Ég gæti ekki verið stoltari af honum“

Faðir ICE-fulltrúans kemur honum til varnar – „Ég gæti ekki verið stoltari af honum“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Nína Richter skrifar: Íslenska kindin

Nína Richter skrifar: Íslenska kindin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.