fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

Beckham loks laus úr einangrun – sagður á Íslandi fyrr í sumar

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 21. júlí 2020 11:01

Mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beckham fjölskyldan er farin aftur á stjá eftir einangrun á heimili sínu í nokkra mánuði vegna heimsfaraldurs.  Samkvæmt The Sun eru hjónin á Ítalíu með börnum sínum, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper og tilvonandi tengdadóttur sinni Nicola.

Fjölskyldan dvelur í Puglia á suður Ítalíu í sveitasetri við ströndina. Algengt er að stjörnur dvelji í setrinu sem líkist kastala. Michelinstjörnu veitingastaður er á staðnum, golfvöllur, tveir strandklúbbar og lúxus spa.

Fram kemur í grein The Sun að ferðalagið sé það fyrsta sem fjölskyldan leggur í eftir að hafa verið í einangrun á heimili sínu. Samkvæmt frétt sem birtist á mbl.is þann 24. júní síðastliðinn hafði David Beckham þó lagt land undir fót fyrr í sumar. Þar segir að David hafi verið við veiði í Haffjarðará á Snæfellsnesi ásamt Björgólfi Thor Björgólfssyni og Guy Ritchie. Þeir félagar veiddu einnig í ánni á svipuðum tíma í fyrra. Áin var lengi í eigu Thors ættarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stormur í kringum rándýr gervigreindarnámskeið og Sergio sakaður um svik og pretti – „Þetta eru bara lygasögur“

Stormur í kringum rándýr gervigreindarnámskeið og Sergio sakaður um svik og pretti – „Þetta eru bara lygasögur“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
Pressan
Í gær

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.