fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Afastrákur Elvis Presley féll fyrir eigin hendi

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 13. júlí 2020 11:18

Benjamin og móðir hans Lisa. Mynd/The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Keough, barnabarn Elvis Presley, fannst látinn á heimili móður sinnar í Calabasasa í Kaliforníu í gær. Benjamin var 27 ára sonur Lisa Marie Presley. The Sun segir frá.

Samkvæmt The Sun féll Benjamin fyrir eigin hendi. Banamein hans var skotsár á efri hluta búks. Benjamin hafði átt erfitt í einkalífi sínu samkvæmt fjölskyldu hans.

Elvis Presley var látinn áður en Benjamin fæddist. Hann lést árið 1977. Lisa móðir Benjamin giftist söngvaranum Michale Jackson árið 1994 eftir skilnað við barnsföður sinn, tónlistarmanninn Danny Keough.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Brotnaði niður við lærdóminn

Brotnaði niður við lærdóminn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir flugöryggi ógnað

Segir flugöryggi ógnað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar eftir því að einhverfur vinur hennar fái tækifæri á vinnumarkaðinum

Kallar eftir því að einhverfur vinur hennar fái tækifæri á vinnumarkaðinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.