fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Afastrákur Elvis Presley féll fyrir eigin hendi

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 13. júlí 2020 11:18

Benjamin og móðir hans Lisa. Mynd/The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Keough, barnabarn Elvis Presley, fannst látinn á heimili móður sinnar í Calabasasa í Kaliforníu í gær. Benjamin var 27 ára sonur Lisa Marie Presley. The Sun segir frá.

Samkvæmt The Sun féll Benjamin fyrir eigin hendi. Banamein hans var skotsár á efri hluta búks. Benjamin hafði átt erfitt í einkalífi sínu samkvæmt fjölskyldu hans.

Elvis Presley var látinn áður en Benjamin fæddist. Hann lést árið 1977. Lisa móðir Benjamin giftist söngvaranum Michale Jackson árið 1994 eftir skilnað við barnsföður sinn, tónlistarmanninn Danny Keough.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Enn eitt áfallið í Alheimsfegurð – Keppandi féll af sviði og flutt á sjúkrahús

Enn eitt áfallið í Alheimsfegurð – Keppandi féll af sviði og flutt á sjúkrahús
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.