fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Afastrákur Elvis Presley féll fyrir eigin hendi

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 13. júlí 2020 11:18

Benjamin og móðir hans Lisa. Mynd/The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Keough, barnabarn Elvis Presley, fannst látinn á heimili móður sinnar í Calabasasa í Kaliforníu í gær. Benjamin var 27 ára sonur Lisa Marie Presley. The Sun segir frá.

Samkvæmt The Sun féll Benjamin fyrir eigin hendi. Banamein hans var skotsár á efri hluta búks. Benjamin hafði átt erfitt í einkalífi sínu samkvæmt fjölskyldu hans.

Elvis Presley var látinn áður en Benjamin fæddist. Hann lést árið 1977. Lisa móðir Benjamin giftist söngvaranum Michale Jackson árið 1994 eftir skilnað við barnsföður sinn, tónlistarmanninn Danny Keough.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„15 árum eftir áætluð verklok er enn rifist um staðsetningu Sundabrautar“

„15 árum eftir áætluð verklok er enn rifist um staðsetningu Sundabrautar“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
Pressan
Í gær

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.