fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
Bleikt

Stjörnurnar hvetja fólk til að nota grímu – Dr. McDreamy með mikilvæg skilaboð

Unnur Regína
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 15:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnurnar hvetja fólk til þess að nota grímu

Leikararnir Patrick Dempsey, Reese Witherspoon,Kerry Washington og  Jennifer Aniston öll birt myndir af sér til að hvetja fólk til að nota grímur.

Patrick Dempsey sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Derek Sheperd í Greys Anatomy birti af sér mynd með grímu á Instagram. Undir myndinni skrifaði hann „Þetta er fallegur dagur til þess að bjarga lífum #notiðgrímu #COVID19 #Þínargjörðirbjargalífum

Þetta var frasi sem karakter Dempsey notaði oft í þáttunum. Núna notar hann það hinsvegar til þess að hvetja fólk til að ganga með grímur og fara varlega í heimsfaraldri COVID-19.    Dempsey var ekki sá eini sem deildi slíkri mynd en Reese Witherspoon og Kerry Washington eru einnig að nýta sína samfélagsmiðla til að vekja athygli á að fólk eigi að ganga með grímur. Witherspoon sem er búsett í Californiu þar sem grímur eru skylda setti á Instagram um helgina „Hey allir! Að vera með grímu er ekki það sama og að taka pólitíska afstöðu. Það þýðir bara að þér sé annt um heilsu og öryggi annarra. Verið GÓÐ hvort við annað, verið með grímu!“

Kerry Washington tók undir þetta hjá Witherspoon og setti einnig inn mynd af sér með grímu.

Jennifer Aniston hafði margt um málið að segja. Í færslu sem hún birti á Instagram talaði hún að grímur væru kannski ópraktískar og óþægilegar, en að öryggið skipti mestu máli. Ef að fólki væri annt um líf annarra þá myndi það setja á sig grímu.

View this post on Instagram

I understand masks are inconvenient and uncomfortable. But don’t you feel that it’s worse that businesses are shutting down… jobs are being lost… health care workers are hitting absolute exhaustion. And so many lives have been taken by this virus because we aren’t doing enough. ⠀ ⠀ I really do believe in the basic goodness of people so I know we can all do this 🥰 BUT still, there are many people in our country refusing to take the necessary steps to flatten the curve, and keep each other safe. People seem worried about their “rights being taken away” by being asked to wear a mask. This simple and effective recommendation is being politicized at the expense of peoples’ lives. And it really shouldn’t be a debate 🙏🏼 ⠀ ⠀ If you care about human life, please… just #wearadamnmask 😷 and encourage those around you to do the same ❤️

A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Bleikt
Fyrir 3 dögum

„Ég stend með Ellen“ – Bróðir Ellen DeGeneres kemur systur sinni til varnar

„Ég stend með Ellen“ – Bróðir Ellen DeGeneres kemur systur sinni til varnar
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Vekur dóttur sína á hverjum degi með því að sleikja hana eins og hvolpur

Vekur dóttur sína á hverjum degi með því að sleikja hana eins og hvolpur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Jessica Simpson fyrirgaf konunni sem misnotaði hana kynferðislega

Jessica Simpson fyrirgaf konunni sem misnotaði hana kynferðislega
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bókin sem margir kvíða – Mariah Carey gefur út sjálfsævisögu

Bókin sem margir kvíða – Mariah Carey gefur út sjálfsævisögu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Spáð í stjörnurnar – Lesið í Tarot Eivøru Pálsdóttur

Spáð í stjörnurnar – Lesið í Tarot Eivøru Pálsdóttur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspáin: Róbert Marshall og Brynhildur Ólafs eru sterk saman

Stjörnuspáin: Róbert Marshall og Brynhildur Ólafs eru sterk saman

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.